hið
gullna
jafnvægi
Bætt starfsumhverfi, aukinn sveigjanleiki og samhæfing fjölskyldu- og atvinnulífs.
Lesefni


Fræðsluefni

Sveigjanleiki á vinnustað í tíu skrefum er fræðsluefni verkefnisins Hið gullna jafnvægi
Hið gullna jafnvægi
 var samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Gallup var íslenskur hluti ESB verkefnisins Striking the Balance. Markmið verkefnisins var að þróa fræðsluefni sem átti að auðvelda litlum og meðalstórum fyrirtækjum innan EES að þróa vinnufyrirkomulag og starfsmannastefnu sem mætt gæti óskum starfsmanna um betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs og þörf fyrirtækjanna sjálfra fyrir betri nýtingu mannauðs síns. Í tengslum við verkefnið prófuðu 35 íslensk fyrirtæki og stofnanir fyrstu drög fræðsluefnisins sem aðlagað var íslenskum aðstæðum.


Greinar

Náum jafnvægi: Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs.
Höfundur: Hugrún R. Hjaltadóttir sérfræðingur á Jafnréttisstofu.
Í greininni leitar Hugrún svara við eftirfarandi spurningum:
- Hvað get ég gert á mínu heimili til að minnka álag vegna samræmingar fjölskyldu- og atvinnulífs?
- Hvað get ég gert á mínum vinnustað til að minnka álag vegna samræmingar fjölskyldu- og atvinnulífs?

Hið gullna jafnvægi, - draumsýn eða veruleiki? 
Höfundar: Arnfríður Aðalsteinsdóttir verkefnastjóri á Jafnréttisstofu og
Þórður Kristinsson formaður vinnuhóps um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs.
Hugleiðingar um hvernig við getum aukið lífsgæði okkar og fundið hið gullna jafnvægi á milli fjölskyldulífs og atvinnu.
 

Ritgerðir
Samræming fjölskyldulífs og atvinnu:
Hvernig gengur starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði að samræma fjölskyldulíf og vinnu?
M.Sc. ritgerð í Stjórnun og eflingu mannauðs (OBTM) frá Háskólanum í Reykjavík 30. maí 2013.
Höfundur Ragnheiður G. Eyjólfsdóttir.
Leiðbeinandi Auður Arna Arnardóttir.

Það þarf einhvern veginn að púsla þessu saman.
Rannsókn á vinnustreitu og samþættingu fjölskyldulífs og atvinnu.
M.A. ritgerð í félagsfræði nr. 2315. Júní 2004.
Höfundur: Hildur Friðriksdóttir.
Leiðbeinandi: Dr. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir.

Ef maður er með stein í skónum.
Rannsókn á líðan, vinnuumhverfi og heilsu starfsfólks á fjármálamörkuðum.
B.A. ritgerð í félagsfræði nr. 1864. Febrúar 2002.
Höfundur: Hildur Friðriksdóttir.
Leiðbeinandi: Dr. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir.© Hiðgullnajafnvægi.is | Borgum við Norðurslóð | 600 Akureyri | Sími: 460 6200 | Fax: 460 6201 | Hafðu samband
Hiðgullnajafnvægi.is keyrir á D10 Vefbúnaði, vefumsjónarkerfi í fullkomnu jafnvægi.