hið
gullna
jafnvægi
Bætt starfsumhverfi, aukinn sveigjanleiki og samhæfing fjölskyldu- og atvinnulífs.
Akureyri


Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri
Akureyri öll lífsins gæði, - hvað getum við gert til að skapa fjölskylduvænna samfélag?
Fyrirlestur fluttur á opnum fundi vinnuhóps um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs á Hótel KEA 12. apríl 2013.
Í fyrirlestrinum kom Eiríkur inn á Jafnréttisstefnu og Mannauðsstefnu bæjarins og mikilvægi þess að stuðla að því að vinnustaðir séu fjölskylduvænir þannig að starfsfólk geti samræmt starfs- og fjölskylduábyrgð.

Glærur með fyrirlestrinum.© Hiðgullnajafnvægi.is | Borgum við Norðurslóð | 600 Akureyri | Sími: 460 6200 | Fax: 460 6201 | Hafðu samband
Hiðgullnajafnvægi.is keyrir á D10 Vefbúnaði, vefumsjónarkerfi í fullkomnu jafnvægi.