hið
gullna
jafnvægi
Bætt starfsumhverfi, aukinn sveigjanleiki og samhæfing fjölskyldu- og atvinnulífs.
Senda á fésbók
Opinn fundur 12. apríl 2013 

DAGSKRÁ: 
Þóra Kristín Þórsdóttir
félagsfræðingur (UPPTAKA)
Kynbundin verkskipting á Íslandi. 

Gyða Margrét Pétursdóttir
aðjúnkt í kynjafræði við Stjórnmálafræðideild HÍ (UPPTAKA)
Stjórnandinn: Jákvæður með bundið fyrir bæði eða meðvitaður bjartsýnisalki? 

Erla B. Guðmundsdóttir
framkvæmdastjóri SÍMEY (UPPTAKA)
Hvernig standa má að fræðslu fyrir launþega og atvinnurekendur. 

Ragnheiður Eyjólfsdóttir
MSc nemi í OBTM við HR (UPPTAKA)
Fyrstu niðurstöður rannsóknar á því hvernig þátttakendum á vinnumarkaði
finnst þeim takast að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. 

Baldur G. Jónsson
Mannauðsstjóri Landsbankans (UPPTAKA) 
Landsbankinn, - fyrirmyndar vinnustaður. 

Helga Erlingsdóttir
Hjúkrunarforstjóri á Hlíð dvalarheimili aldraðra (UPPTAKA)
Listin að lifa: Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs. 

Björn Þorláksson
Faðir með meiru (UPPTAKA)
Kynhlutverkahyggja – ræður hún skörun atvinnu og fjölskyldulífs?
Nokkur orð um mun á eldavél og útigrilli.

 
Eiríkur Björn Björgvinsson
Bæjarstjóri Akureyrarbæjar (UPPTAKA) 
Akureyri öll lífsins gæði,
- hvað getum við gert til að skapa fjölskylduvænna samfélag?

 
Hugmyndir frá fundargestum 
© Hiðgullnajafnvægi.is | Borgum við Norðurslóð | 600 Akureyri | Sími: 460 6200 | Fax: 460 6201 | Hafðu samband
Hiðgullnajafnvægi.is keyrir á D10 Vefbúnaði, vefumsjónarkerfi í fullkomnu jafnvægi.