hið
gullna
jafnvægi
Bætt starfsumhverfi, aukinn sveigjanleiki og samhæfing fjölskyldu- og atvinnulífs.
Senda á fésbók
Morgunverðarfundur 20. nóvember 2012
Dagskrá:

Þórður Kristinsson formaður vinnuhópsins setur fundinn. (UPPTAKA)
Kveðja frá Guðbjarti Hannessyni Velferðarráðherra.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfæði. (UPPTAKA)
Eru nútímafjölskyldur enn að glíma við samspil fjölskyldu- og atvinnulífs? 

Tómas Bjarnason, sviðsstjóri starfsmanna- og kjararannsókna Capacent Gallup. (UPPTAKA)
Meðhöfundur er Linda Rut Benediktsdóttir verkefnastjóri Hins gullna jafnvægis. 
Hið gullna jafnvægi – Gjöfult verkefni. 

Hanna Guðlaugsdóttir mannauðsstjóri CCP. (UPPTAKA)
Fyrirmyndarfyrirtækið CCP. 

Magnús Guðmundsson forstöðumaður Landmælinga Íslands. (UPPTAKA) 
Jensína Valdimarsdóttir starfsmannastjóri Landmælinga Íslands er höfundur kynningarinnar. 
Vinnustaðurinn Landmælingar Íslands. 

Vilhjálmur Kári Haraldsson mannauðsstjóri í Garðabæ (UPPTAKA) 
Fjölskyldan í fyrsta sæti: Þjónusta sem tekur mið af velferð og aðstæðum fjölskyldna í Garðabæ. 

Borðumræður. 
Í lok fundarins var óskað eftir hugmyndum frá fundargestum varðandi hvernig vinna mætti að samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs.© Hiðgullnajafnvægi.is | Borgum við Norðurslóð | 600 Akureyri | Sími: 460 6200 | Fax: 460 6201 | Hafðu samband
Hiðgullnajafnvægi.is keyrir á D10 Vefbúnaði, vefumsjónarkerfi í fullkomnu jafnvægi.